[sam_zone id=1]
  • Jólamorgunstund Brekkubæjarskóla fór fram í vikunni að viðstöddu fjölmenni í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Fjölbreytt og lífleg dagskrá var í boði fyrir gesti, og tæknimálin voru að venju í höndum nemenda. Nemendur sungu, léku á hljóðfæri, sýndu fimleikaatriði og dans. Það er mikið af hæfileikum í Brekkubæjarskóla...

  • Þrír iðkendur úr ÍA, Fimleikafélagi Akraness, voru valdir í úrvalshóp vegna Evrópumóts landsliða í hópfimleikum sem fram fer á næsta ári. Þar að auki eru fjórir Skagamenn sem æfa með Stjörnunni í úrvalshóp karla í þessu úrtaki. Alls mættu tæplega 200 iðkendur á úrtökuæfingarnar þeir...

  • Fyrirtækin Skaginn hf., Þorgeir & Ellert hf. og 3X Technology ehf. hafa fyrir hönd starfsmanna sinna ákveðið að stuðla að bættum gæðum og faglegri vinnu við barna- og unglingastarf íþróttahreyfinga í heimabyggð. Íþróttabandalag Akraness og Héraðssamband Vestfirðinga hljóta styrk upp á samtals 4.5 milljónir kr....

  • Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarráð Akraness að gerð verði skoðanakönnun meðal íbúa Akraness um hvort fella skuli strompinn eða ekki. Frá þessu er greint í fundargerð bæjarstjórnar frá því í gær, 12. desember. Niðurrif á byggingum Sementsverksmiðjunnar hefst á næstunni og er ekki...

  • Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2018 og þriggja ára áætlun 2019 til 2021 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Akraness í dag. Einnig var fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun samþykkt. Áætlað er að setja um 3,1 milljarða í fjárfestingar og framkvæmdir á næstu fimm árum án þess að taka lán....

  • Nýverið sömdu fimm leikmenn við Knattspyrnufélag ÍA og er þeim ætlað stórt hlutverk í uppbyggingu meistaraflokks kvenna. Leikmennirnir sem sömdu heita María Mist Guðmundsdóttir, Eva María Jónsdóttir , Bergdís Fanney Einarsdóttir, Hrafnhildur Arín Sigfúsdóttir og Sandra Ósk Alfreðsdóttir. Fjórar þeirra gerðu samning til tveggja ára...

  • Frumkvæði og dugnaður einkennir vinkonurnar Katrínu Leu Daðadóttur, Heklu Maríu Arnardóttur og Sigríði Sól Þórarinsdóttur. Þær standa fyrir tónleikum sem fram fara 20. desember og er markmiðið að safna fyrir Mæðrastyrksnefnd. Skagafréttir.is heyrði í Katrínu vegna tónleikanna og fyrsta spurningin var hvernig þessi hugmyndi hafi orðið til....

  • Börn í bæjunum Chiradzulu og Mwanza í Malaví fá góðan stuðning frá nemendum Grundaskóla á Akranesi.  Nýverið fór fram Malaví markaður í Grundaskóla og söfnuðust rúmlega 650.000 kr. Malaví markaðurinn er fastur liður í starfi Grundaskóla þar sem að nemendur og starfsfólk sameinast í verkefninu,...

  • Vitarnir á Breiðinni á Akranesi eru með mikið aðdráttarafl. Ljósmyndarar víðsvegar úr heiminum koma þar reglulega til þess að taka myndir af vitunum og vinsældirnar aukast með hverju árinu sem líður. Skagamaðurinn Björn Lúðvíksson birti þessa mynd af vitanum þann 9. desember s.l. á fésbókarsíðunni...

  • Fjölmenni mætti á styrktarleik sem fór fram í morgun í Akraneshöllinni þar sem ÍA og Valur mættust í fótbolta karla. Þrátt fyrir mikinn kulda í Akraneshöllinni mættu nokkuð hundruð manns á leikinn og skemmtu sér vel. Vinir Kidda Jens sáu um skipulagningu á þessum viðburði...

Loading...