[sam_zone id=1]
  • Jólaævintýrið í Garðalundi verður fastur liður í jóladagskrá Skagamanna næstu árin því nýverið var skrifað undir samstarfssamning þess efnis til þriggja ára. Margrét Blöndal, Sara Blöndal og Hlédís Sveinsdóttir munu sjá um viðburðin líkt og í fyrra. Markmiðið er að búa til vettvang þar sem...

  • Alexander Már Þorláksson var kjörinn besti leikmaður Kára á lokahófi félagsins sem fram fór s.l. laugardag. Kristófer Daði Garðarsson var valinn efnilegastur en hann gat ekki verið viðstaddur þar sem hann stundar nám í Bandaríkjunum þessa stundina. Alexander skoraði alls 17 mörk í 3. deildinni...

  • Kylfingar hafa nýtt hverja stund við frábærar haustaðstæður á Garðavelli á undanförnum vikum. Í gær fór fram opið golfmót þar sem á fimmta tug keppenda léku 12 holur við bestu aðstæður. GrasTec mótaröðin heldur áfram næstu tvær helgar. Hafsteinn Þórisson, kylfingur úr Leyni, fékk millinafnið...

  • Skagakonan Hallbera Guðný Gísladóttir tók þátt í einum stærsta sigri Íslands frá upphafi þegar kvennalandslið Íslands lagði Þýskaland 3-2 á útivelli í undankeppni heimsmeistaramótsins 2019. Hallbera og félagar hennar í landsliðinu skrifuðu nýjan kafla í íslensku knattspyrnusögunna með því að skora í fyrsta sinn gegn...

  • „Ég vil taka þátt í þessu verkefni áfram hér á Skaganum. Það ríkir mikill metnaður hjá félaginu að komast í fremstu röð og þess vegna valdi ég að semja við ÍA á ný,“ segir Árni Snær Ólafsson markvörður ÍA í samtali við skagafrettir.is. Árni staðfestir...

  • Þórður Már Gylfason, eigandi sansa.is, var í viðtali í þættinum „Að Vestan“ á sjónvarpsstöðinni N4. Þar ræddi Hlédís Sveinsdóttir við aðalsansarann á Skaganum. Þórður Már hefur komið sér upp frábærri aðstöðu til að kenna fólki að matreiða. Hann hefur á undanförnum misserum leiðbeint fötluðum einstaklingum...

  • Skipulags- og umhverfisráð Akraness hefur samþykkt tilboð Work North ehf. í 1. hluta á niðurrifi á mannvirkjum Sementsverksmiðjunnar. Frá þessu er greint í fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 17. okt. s.l. Alls bárust tólf tilboð í verkið. Kostnaðaráætlun Mannvits í 1. hluta niðurrifsins hljóðaði upp á rétt...

  • Hallbera Guðný Gísladóttir verður í lykilhlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu þegar liðið mætir Þýskalandi í undankeppni HM. Leikurinn hefst kl. 14.00 föstudaginn 20. okt. en hann fer fram í Þýskalandi. Hallbera er í ítarlegu viðtali á fotbolti.net sem má skoða hér fyrir neðan. Hallbera segir að...

  • Starfsfólk Bókasafnsins á Akranesi hefur ákveðið að styðja við bakið á Árna Þóri Heiðarssyni sem viðurkenndi það fúslega í viðtali við skagafrettir.is að vera í vanskilum á Bókasafninu. Í færslu á fésbókarsíðu Bókasafnsins kemur fram að allir sem heita Árni geta komið á safnið í...

  • Árni Þórir Heiðarsson er 16 ára nemandi í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hann óttast að vera í stórum vanskilum hjá bókasafninu, elskar risaeðlur og hann dreymir um að verða geimfari. Árni Þórir er á þeirri skoðun að tíðavörur eigi að vera staðalbúnaður í FVA en...

Loading...