[sam_zone id=1]
  • Heiðrún Janusardóttir verkefnisstjóri æskulýðs-og forvarnarmála hjá Akraneskaupstað skrifar hér fjórða og lokapistilinn þar sem að hún beinir kastljósinu að því mikla starfi sem unnið er í Þorpinu. Haustið 2017 var ákveðið að færa hluta af starfsemi Frístundaheimila grunnskólanna yfir til Þorpsins. Um var að ræða...

  • Kylfingar sem eru félagar í Golfklúbbnum Leyni tóku gleði sína í kvöld þegar tilkynnt var um að opnað yrði inn á sumarflatir á öðrum degi Páska 2019. Garðavöllur kemur vel undan vetri líkt og aðrir golfvellir landsins. Fyrst um sinn verða holur 1-9 opnar inn...

  • Samkvæmt langtímaveðurspá fyrir næstu þrjá mánuði má gera ráð fyrir meðalhiti á landinu öllu verði í hærra lagi miðað við meðaltal síðustu 30 ára. Slæmu fréttirnar eru þær að þessum hlýindum fylgir úrkoma og eru 40-60% lík­ur á að úr­koma telj­ist markvert mik­il um vest­an-...

  • Skagamaðurinn Sturlaugur Haraldsson er í skemmtilegu viðtali í Fiskifréttum. Sturlaugur, sem var á árum áður í hinu sigursæla ÍA liði í knattspyrnu, er í dag framkvæmdastjóri hjá einu stærsta sjávarútvegsfyrirtæki heims. Fyrirtækið heitir Norebo og er einn stærsti framleiðandi á sjófrystum þorsk- og ýsuflökum í...

  • ÍATV hefur á undanförnum misserum skipað sér í fremstu röð í útsendingum á íþróttaviðburðum. Það er öflugur hópur sjálfboðaliða sem hefur rifið þetta verkefni áfram með glæsilegum árangri. Í útsendingu ÍATV í gær frá leik ÍA og Breiðabliks vakti ný grafík athygli. Fagmannlega gert og...

  • Það er óhætt að segja að Adrian Owen sé heppinn að vera á lífi eins og sjá má. Owen er þakklátur þeim sem björguðu lífi hans eftir „kjánaleg mistök“ sem hann gerði þegar hann var að aka um á motokross hjóli sínu. Myndbandið sem er...

  • Karlalið ÍA í knattspyrnu lék í dag æfingaleik gegn liði Breiðabliks. Bæði lið leika í efstu deild karla í sumar, PepsiMax-deildinni, og var þetta síðasti æfingaleikur ÍA fyrir fyrsta leik tímabilsins sem fram fer um næstu helgi. Athygli vakti að leikurinn fór fram á Norðurálsvellinum,...

  • Hekla Kristleifsdóttir lék stórt hlutverk í fréttaþættinum Krakkafréttum á RÚV nýverið. Hekla, sem er nemandi í Brekkubæjarskóla á Akranesi, var einnig „ungur fréttamaður“ á Barnamenningarhátíð Reykjavíkur. Hekla tók þátt í að vinna fréttina frá grunni, þar sem hún las einnig texta ásamt því að klippa...

  • Skagamennirnir Hákon Haraldsson og Jón Gísli Eyland Gíslason hafa að undanförnu æft með sænska úrvalsdeildarliðinu IFK Norrköping. Hákon er fæddur árið 2003 og Jón Gísli árið 2002 en hann gekk í raðir ÍA frá Tindastóli s.l. haust. Þeir eru báðir gríðarlega efnilegir og eru hluti...

  • Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar: Fall strompsins við Sementsverksmiðjuna á Akranesi fór ekki framhjá mörgum á Íslandi og víðar. Akranes var um stundarkorn miðdepill „alheimsins“ þegar hinn 70 metra hái strompur féll fyrir dönsku sprengiefni. Aðgerðin var stór en samt sem áður niðurstaða lýðræðislegrar kosningar hjá...

Loading...