[sam_zone id=1]
  • Tæknimessa fór fram í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi í byrjun október. Þangað lögðu um 700 grunnskólanemar frá öllu Vesturlandi leið sína. Á Tæknimessunni fór fram kynning hjá FVA á iðnámsbrautum skólans. Þar að auki kynntu öflug iðn – og hátæknifyrirtæki á Vesturlandi starfssemi sína. Heiðar...

  • „Þessir tónleikar eru sérstök upplifun fyrir okkur og áheyrendur. Í raun erum við að taka gestina með okkur aftur í tímann. Við erum bara með einn gamlan hljóðnema eins og tíðkaðist hér á árum áður. Að mínu mati eru tónleikarnir kjörið tækifæri fyrir Skagamenn að...

  • Eins og fram hefur komið stendur mikið til þann 1. nóvember á Akranesi þegar tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fer fram í fyrsta sinn. Bæjarráð Akraness fjallaði um tónlistarhátíðina á síðasta fundi sínum. Þar var erindi frá menningar – og safnanefnd um tónlistarhátíðina HEIMA-SKAGI tekið fyrir. Á fundinum...

  • Arnór Sigurðsson, fyrrum leikmaður ÍA, skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark í kvöld á Laugardalsvelli. Skagamaðurinn kom liði Íslands yfir gegn Andorra í undankeppni Evrópumóts landsliða á 38. mínútu. Eins og áður segir er þetta fyrsta A-landsliðsmark Arnórs en hann er tvítugur og er að leika sinn...

  • Menningar- og safnanefnd Akraness leggur til að samið verði við Vini hallarinnar ehf. um rekstur og umsjón Bíóhallarinnar. Bæjarráð Akraness fjallaði um tillöguna á síðasta fundi sínum. Þar var samþykkt að ganga til samninga við Vini hallarinnar ehf. Rekstur Bíóhallarinnar hefur verið í höndum Vina...

  • Guðlaugin nýtur mikilla vinsælda og á góðviðrisdögum eru gríðarlega margir leggja leið sína á Langasand til þess að upplifa þá kosti sem þetta svæði hefur upp á að bjóða. Um s.l. helgi fór einn gestur alla leið í því að upplifa náttúruna samkvæmt heimildum Skagafrétta....

  • Íþróttamaður Akraness, 2018, Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni er stödd í Bandaríkjunum þessa stundina. Valdís Þóra mun á næstu dögum keppa á 2. stigi úrtökumótsins fyrir sterkustu atvinnumótaröð heims, LPGA. Frá þessu er greint á golf.is. Valdís Þóra komst í gegnum 1. stig úrtökumótsins...

  • Íþróttabandalag Akraness, ÍA, er gengið í raðir UMFÍ. ÍA sótti um inngöngu í Ungmennafélag Íslands ásamt tveimur öðrum íþróttabandalögum og var umsóknin tekin fyrir sambandsþingi UMFÍ í gær. Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) og Íþróttabandalag Akureyrar (ÍBA) gengu einnig í raðir UMFÍ. ÍA er þar með aðili...

  • Bakir Anwar Nassar er fæddur árið 1997 í Írak. Hann kom hingað til lands með móður sinni og tveimur systkinum í september árið 2008. Bakir eins og hann ávallt kallaður hefur vakið athygli fyrir góðan námsárangur og hann er einnig efnilegur framherji í knattspyrnunni.  Bakir...

  • Skagamenn lönduðu sínum fyrsta sigri í 2. deild karla í körfuknattleik í gær þegar liðið tók á móti liði Stálúlfs. Leikurinn fór fram í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka. Sóknarleikur var það eina sem var í boði í þessum leik. Staðan í hálfleik var 70-64 og lokatölur...

Loading...