[sam_zone id=1]
  • Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni jafnaði besta árangur sem íslenskur kylfingur hefur náð á sterkustu mótaröð Evrópu með því að enda í þriðja sæti á Ladies Classic Bonville mótinu sem fram fór í Ástralíu. Valdís Þóra lék hringina fjóra á -7 samtals eða 281 höggi (69-70-72-70)....

  • Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir , hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Þórdís Kolbrún er fædd á Akranesi og hefur verið Alþingismaður Norðvesturkjördæmis frá árinu 2016 . Þórdís Kolbrún greindi frá þessari ákvörðun sinni í morgun á fésbókarsíðu sinni....

  • Skagamaðurinn Bjarni Þór Hannesson vallarstjóri hjá Golfklúbbnum Keili var valinn vallarstjóri ársins í flokki golfvalla. Greint var frá kjörinu á aðalfundi samtaks íþrótta- og vallarstarfsmanna sem fram fór nýverið. Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, var valinn vallarstjóri ársins í flokki knattspyrnuvalla. Bjarni Þór hefur frá...

  • Þrjátíu og þrír nemendur útskrifuðust nýverið frá Stóriðjuskóla Norðuráls, sautján úr grunnnámi og sextán úr framhaldsnámi. Stóriðjuskóli Norðuráls hefur verið starfræktur frá árinu 2012 og hafa 100 nemendur útskrifast frá skólanum. Tilgangur námsins er meðal annars sá að auka verðmætasköpun og styrkja samkeppnisstöðu fyrirtækisins, auka...

  • Skagamaðurinn Jakob Svavar Sigurðsson heldur áfram að gera góða hluti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum. Jakob Svavar sigraði á hestinum Júlíu frá Hamarsey í slaktaumatölti á síðasta móti með glæsibrag. Annar varð Viðar Ingólfsson og Pixi frá Mið-Fossum og í því þriðja varð Teitur Árnason og Brúney...

  • Skagamaðurinn Guðmundur Kjartansson birti þetta myndband á fésbókarsíðu sinni þar sem ökumaður sýndi af sér ótrúlegt dómgreindarleysi. Guðmundur starfar við að halda vegunum opnum í vetrarríkinu sem er víðsvegar um landið. Hann var að í slíku verkefni rétt við Álverið í Straumsvík þegar bíll fer...

  • Öðru móti Íslandsmeistarmótaraðarinnar í klifri lauk í Klifurhúsinu um s.l. helgi með keppni eldri flokka, 16-19 ára og 20+. Keppendur ÍA stóðu sig með prýði og í 16-19 ára flokki sigraði Brimrún Eir Óðinsdóttir og var þetta annar sigur hennar á jafnmörgum mótum. Úlfheiður Embla...

  • Tæknifyrirtækinn Skaginn 3X frá Akranesi ásamt Frost og Rafeyri skrifuðu nýverið undir samning við útgerðar – og fiskvinnslufyrirtæki á austurströnd Rússlands. Fyrirtækin þrjú munu reisa fullkomna uppsjávarverksmiðju á Kuril eyjum. Framleiðslugetan verður um 900 tonn á sólarhring þar sem leiðandi tækni verður notuð til þess...

  • Sagan segir að flestir smáfuglar á Akranesi séu ánægðir með fæðið sem er í boði á Bjarginu við Laugarbraut – höfuðstöðvar Skagafrétta. Fuglarnir eru með flugþol eins og sjá má þessari mynd sem Eiríkur Þór Eiríksson tók í efri byggðum Skagans í dag. Það fer...

  • Valdís Þóra Jónsdóttir, íþróttamaður ársins á Akranesi 2017, komst áfram á ISPS Handa mótinu í Ástralíu. Valdís lék fyrstu tvo hringina á pari vallar og er hún í 32. sæti þegar þetta er skrifað. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR var einnig á meðal keppenda á...

Loading...