Arnór og Tryggvi valdir í U21 árs landsliðið

Skagamennirnir Arnór Sigurðsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson eru báðir í U21 ár landslið Íslands í knattspyrnu sem leikur gegn Norður Írlandi og Írlandi 22. og 26. mars næstkomandi.

Arnór og Tryggvi leika báðir með liðum í efstu deild í Svíþjóð. Arnór er hjá Norrköping og Tryggvi Hrafn er hjá Halmstad.

Leikurinn gegn Írlandi fer fram á Tallaght vellinum 22. mars og er um að ræða vináttuleik.

Leikurinn gegn Norður Írlandi fer fram á The Showgrounds 26. mars, en hann er liður í undankeppni EM 2019.

Írland og Ísland hafa mæst tvisvar áður og hefur Ísland unnið báða leikina 1-0.

Norður Írland og Ísland hafa mæst sex sinnum. Ísland hefur unnið fjóra leiki, Norður Írland einn og einn leikur hefur endaði með jafntefli. Stærsti sigur Íslands á Norður Írum var einmitt á Showgrounds vellinum og fór hann 6-2.

Mörkin skoruðu Alfreð Finnbogason, Aron Einar Gunnarsson, Bjarni Þór Viðarsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Rúrik Gíslason.

MarkmennFæddurLeikirMörkFyrirliðiFélag
Sindri Kristinn Ólafsson1901978Keflavík
Aron Snær Friðriksson2901971Fylkir
Daði Freyr Arnarsson230998Vestri
Aðrir leikmenn
Albert Guðmundsson1506971238PSV
Alfons Sampsted06049891Norrköping
Hans Viktor Guðmundsson09099691Fjölnir
Óttar Magnús Karlsson21029791Molde
Júlíus Magnússon2806988Heerenveen
Tryggvi Hrafn Haraldsson30099681Halmstad
Samúel Kári Friðjónsson2202967Valerenga
Felix Örn Friðriksson1603996ÍBV
Orri Sveinn Stefánsson2002965Fylkir
Grétar Snær Gunnarsson0801974FH
Ari Leifsson1904983Fylkir
Aron Már Brynjarsson0411982
Mikael Neville Anderson0107982Vendsyssel
Arnór Sigurðsson150599Norrköping
Arnór Breki Ásþórsson080298Fjölnir
Guðmundur Andri Tryggvason041199Start
Kristófer Ingi Kristinsson070499Willem II
Kolbeinn Birgir Finnsson250899Groningen
Stefan Alexander Ljubicic051099Brighton
Torfi Tímoteus Gunnarsson310199Fjölnir