Auglýsing
Mörg hundruð fréttir voru birtar á Skagafréttir á árinu 2018.

Margar þeirra vöktu meiri athygli en aðrar og á næstu dögum verða mest lesnu fréttir ársins 2018 birtar hér á Skagafréttir.
Í 8. sæti er krúttlegasta frétt ársins. Þar segir frá vinkonunum Stefaníu Líf og Ásdísi Heklu sem opnuðu ísbúð á írskum dögum.
Þessi frétt var mjög vinsæl og var m.a. minnst á þetta afrek í morgunþætti Bylgjunnar, Í Bítið. Vel á fjórða þúsund lásu fréttina þegar hún var birt.
Auglýsing
Auglýsing