Offita, mataræði, hreyfing – áhugaverð fræðslumynd frá Heilsborg


Heilbrigður lífsstíll vefst fyrir mörgum. Það getur verið erfitt að vita hvað á að gera og hvað ekki. Sumir rífa sig upp og fara á kúr en svo fer allt í sama farið aftur fljótlega.

Í þessari áhugaverðu fræðslumynd segir Erla Gerður Sveinsdóttir, yfirlæknir Heilsuborgar, frá því að í raun sé þetta ekki svo flókið því heilbrigðu lífi megi haga á marga vegu.

Kvikmyndagerð: Páll Kristinn Pálsson og Aðalgeir Gestur Vignisson.
Framleiðandi: Epos kvikmyndagerð fyrir SÍBS, Samtök sykursjúkra og Geðhjálp, 2019.