[sam_zone id=1]

2. sæti – Mest lesnu fréttir ársins 2019 á skagafrettir.is


Í öðru sæti yfir vinsælustu fréttir ársins 2019 á skagafrettir.is er þessi áhugaverða leiðrétting sem fór í loftið í byrjun ársins.

Það er óhætt að segja að þessi frétt hafi komið mest á óvart á árinu enda er þetta bara lauflétt ábending um hvað betur hefði mátt fara.

Skemmtilegt engu að síður og þessi leiðrétting um bónda – og konudaginn 2019 var næst mest lesna fréttina á skagafrettir.is 2019.

Mest lesnu fréttir ársins 2019 – listi.