Brekkó lætur draumana rætast með samsöng í gegnum netið


Hér er stórskemmtilegt myndband sem unnið var í Brekkubæjarskóla. Þar syngja nemendur og kennarar saman lagið Draumar geta ræst án þess að hittast. Tæknin er nýtt til að koma þessu öllu saman og sá Snorri Kristleifsson um myndvinnsluna en móðir hans, Heiðrún Hámundardóttir kennari er hugmyndasmiðurinn á bak við verkefnið.

Jón Jónsson samdi lagið Draumar geta ræst og textinn er eftir Braga Valdimar Skúlason.

Útsetning og upptaka: Pálmi Ásgeirsson
Hljóðblöndun og hljóðjöfnun: Sæþór Kristjánsson
Myndband Brekkubæjarskóla:
Söngur: Aðalheiður Ísold Arnbjörg Bryndís Friðrika Ýr Gunnhildur Hanna Bergrós Heiðrún Hekla Jónína Björg Katla Lind Kolbjörn Grétar Ólöf Sandra Björk Sara Mjöll Sigrún Tómas Pálmi Vilborg Anna
Hugmyndavinna: Heiðrún Hámundar
Myndvinnsla: Snorri Kristleifsson