[sam_zone id=1]

Heilsueflandi samfélag! – nýr fréttaflokkur á skagafrettir.isHeilsueflandi samfélag er nýr fréttaflokkur á skagafrettir.is.

Verkefnið er unnið í samstarfi við Akraneskaupstað.

Markmiðið er að safna saman fréttum, viðtölum og greinum um þetta málefni.

Meginmarkmið Heilsueflandi samfélags er að styðja samfélög í að skapa aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lífsháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa.

Ef þú ert með ábendingu um efni sem tengist heilsueflandi samfélagi á Akranesi – ekki hika við að hafa samband með tölvupósti skagafrettir@gmail.com – eða í gegnum fésbókarsíðu Skagafrétta.

http://skagafrettir.is/category/heilsueflandi-samfelag/