Ísak AK 67 var langaflahæstur á grásleppunni á Akranesi


Grásleppuvertíðinni á Íslandi lauk með „hvelli“ þegar bann var sett á slíkar veiðar frá og með 3. maí s.l.

Eins og áður hefur komið fram eru sjómenn sem stunda slíkar veiðar á Akranesi langt frá því að vera sáttir með stöðvunina.

Sjávarútvegsráðherra tók þá ákvörðun að stöðva veiðarnar þar sem að heildarafli í lok apríl var að nálgast heildarkvóta alls veiðitímabilsins. Gríðarleg veiðir var fyrir norðan land þar sem að grásleppuvertíðin hefst að öllu jöfnu mun fyrr en á SV horni landsins.

Í afladagbókum Fiskistofu er að finna gögn sýna landanir á grásleppu í Akraneshöfn í apríl og maí.

Sex bátar lönduðu grásleppu í Akraneshöfn á þessu tímabili og var heildaaflinn alls um 92 tonn.

Heildarafli báta frá Akranesi náði hinsvegar ekki 2% af heildarafla alls tímabilsins. Og er ljóst að hlutur Akurnesingar var rýr á þessari grásleppuvertíð.

Ísak AK var með langmest eða 40 tonn í sjö löndunum, Ver Ak var með rúm 16 tonn í 12 löndunum og Ingi Rúnar AK 35 var með 12 landanir og 17,5 tonn. Til samanburðar þá var heildarafli í grásleppu í Akraneshöfn tæplega 98 tonn í fyrra, eða árið 2019. Ísak AK 67 var með rétt rúmlega 17 tonna heildarafla á árinu 2019 í grásleppu.

Hér fyrir neðan má sjá töflur yfir landanir af grásleppu í Akraneshöfn í apríl og maí 2020.


Löndun dags.Heiti skipsMagn
03.05.2020Emilía AK – 573,761

Löndun dags.Heiti skipsMagn
26.04.2020Grótta AK – 91,096
27.04.2020Grótta AK – 9677
29.04.2020Grótta AK – 9385
30.04.2020Grótta AK – 9860
01.05.2020Grótta AK – 9528
02.05.2020Grótta AK – 9152
03.05.2020Grótta AK – 9409
Samtals4,107

Löndun dags.Heiti skipsMagn
11.04.2020Ingi Rúnar AK – 352,041
20.04.2020Ingi Rúnar AK – 35864
21.04.2020Ingi Rúnar AK – 35396
22.04.2020Ingi Rúnar AK – 351,549
23.04.2020Ingi Rúnar AK – 35367
25.04.2020Ingi Rúnar AK – 351,318
26.04.2020Ingi Rúnar AK – 351,318
27.04.2020Ingi Rúnar AK – 351,366
28.04.2020Ingi Rúnar AK – 351,923
30.04.2020Ingi Rúnar AK – 351,253
01.05.2020Ingi Rúnar AK – 352,944
03.05.2020Ingi Rúnar AK – 352,216
Samtals17,555

Löndun dags.Heiti skipsMagn
25.04.2020Ísak AK – 673,023
26.04.2020Ísak AK – 673,660
28.04.2020Ísak AK – 675,949
30.04.2020Ísak AK – 675,590
01.05.2020Ísak AK – 676,578
02.05.2020Ísak AK – 676,958
03.05.2020Ísak AK – 678,449
40,207

Löndun dags.Heiti skipsMagn
24.04.2020Leifi AK – 2704
26.04.2020Leifi AK – 21,153
27.04.2020Leifi AK – 21,084
28.04.2020Leifi AK – 21,136
29.04.2020Leifi AK – 21,129
01.05.2020Leifi AK – 21,143
02.05.2020Leifi AK – 21,642
03.05.2020Leifi AK – 21,708
9699

Löndun dags.Heiti skipsMagn
08.04.2020Ver AK – 3839
09.04.2020Ver AK – 38677
19.04.2020Ver AK – 38650
20.04.2020Ver AK – 38930
22.04.2020Ver AK – 381,838
23.04.2020Ver AK – 381,549
25.04.2020Ver AK – 381,540
26.04.2020Ver AK – 381,299
28.04.2020Ver AK – 382,022
29.04.2020Ver AK – 381,334
01.05.2020Ver AK – 382,025
02.05.2020Ver AK – 382,462
16365

http://localhost:8888/skagafrettir/2020/05/03/grasleppusjomenn-a-akranesi-osattir-stodvun-veida/