Nýjustu Covid-19 tölurnar – sunnudaginn 10. janúar

Alls greindust 3 Covid-19 smit á Íslandi í gær og voru allir þrír í sóttkví. Mun færri sýni voru tekin í gær eða rétt rúmlega 400 sýni.

Staðan á Vesturlandi er sú sama og í gær. Alls eru þrír einstaklingar í einangrun vegna Covid-19 og þrír einstaklingar eru í sóttkví.

Einstaklingar á aldrinum 18-129 ára er fjölmennasti aldurshópurinn sem er í einangrun vegna Covid-19 eða 45 alls. Þar á eftir kemur aldurshópurinn 30-39 ára með 38 einstaklinga alls í einangrun.

Heildartölfræðina má sjá hér fyrir neðan.

Staðan eftir landshlutum 10. janúar 2020.

Staðan eftir landshlutum 9. janúar 2020.