Haustmót FSÍ fór fram í dag í íþróttahúsinu við Vesturgötu.
Mótið er eitt það allra stærsta sem Fimleikafélag Akraness hefur haldið og var gríðarlega skemmtileg að fylgjast með keppendum og tilþrifum þeirra. Ljósmyndari skagafretta.is var á svæðinu um tíma í dag og smellti af þessum myndum.
Hægt er að skoða þær einnig á fésbókarsíðu Skagafrétta.