Haldið var upp á 70 ára afmæli Íþróttabandalags Akraness laugardaginn 26. nóvember og samhliða því var haldið upp á 40 ára afmæli íþróttahússins við Vesturgötu. Það var mikið um að vera á hátíðinni eins og sjá má á þessum myndum sem Guðmundur Bjarki Halldórsson tók fyrir skagafrettir.is.
Myndirnar eru einnig á fésbókarsíðu skagafrettir.is.