Facebook Twitter Email Björn Lúðvíksson er snjall ljósmyndari og hann náði þessum ramma af Akranesvitanum á Breiðinni í kvöld í þokunni. Póstkort – ekkert annað, vel gert Björn. Það þarf ekkert að útskýra þessa mynd.