Ekki missa af þessu – Jólatónleikar út um allt

Það styttist í jólin og á næstu vikum verða margir viðburðir á vegum Tónlistarskólans á Akranesi. Flestir þessara viðburða verða jólatengdir. Í verða blandaðir jólatónleikar í Tónabergi og á næstu dögum verður nóg í boði á þessu sviði hjá frábæru tónlistarfólki á öllum aldri. Við hér á skagafrettir.is hvetjum alla Skagamenn til þess að njóta lífsins og það er nóg í boði eins og sjá má hér fyrir neðan.

6. desember kl:18:00 Blandaðir Jólatónleikar í Tónbergi
7. desember kl:18:00 Jólatónleikar í Akranesvita
7. desember kl:19:30 Söngtónleikar í anddyri Tónlistarskólans
8. desember kl:18:00 Píanótónleikar í Tónbergi

Tónleikarnir eru öllum opnir og kostar ekkert inn.

mix-capitalism-1