Fjölmenni mætti í leitina að jólasveininum

Gríðarlega margir lögðu leið sína í kvöld í Garðalund þar sem að leitað var að jólasveininum eina sanna. Þetta er í fyrsta sinn sem slík leit fer fram með formlegum hætti á Akranesi. Eins og sést á þessum myndum er óhætt að segja að þeir sem enn trúa á tilvist jólasveinsins hafi skemmt sér vel í Garðalundi í kvöld. Myndirnar eru einnig á fésbókarsíðu Skagafrétta.

img_2797 img_2795 img_2791 img_2789 img_2783 img_2781 img_2776 img_2775 img_2767 img_2766 img_2759 img_2757 img_2755 img_2750 img_2746 img_2744 img_2735 img_2729 img_2726 img_2725 img_2721 img_2719 img_2718 img_2716