Gamlárshlaup ÍA fór fram að venju á síðasta degi ársins 2016. Fjölmenni hljóp árið út í frábæru veðri og hér fyrir neðan eru nokkrar myndir sem Guðmundur Bjarki Halldórsson tók á Vesturgötunni.
Fleiri myndir má sjá á fésbókarsíðu Bjarka:
Gamlárshlaup ÍA fór fram að venju á síðasta degi ársins 2016. Fjölmenni hljóp árið út í frábæru veðri og hér fyrir neðan eru nokkrar myndir sem Guðmundur Bjarki Halldórsson tók á Vesturgötunni.
Fleiri myndir má sjá á fésbókarsíðu Bjarka: