Opinn kynningafundur á skipulagslýsingum fyrir Sementsreit (sjá lýsingu hér) og Dalbraut – Þjóðbraut (sjá lýsingu hér) verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn, 16. febrúar í sal Grundaskóla á Akranesi frá kl. 18:00 til 20:00.
Fundarstjóri er Rakel Óskarsdóttir formaður starfshóps um Sementsreit. Skráning fer fram á vef Akraneskaupstaðar:

Dagskrá fundarins:
- Ávarp Einars Brandssonar formanns skipulags- og umhverfisráðs
- Kynning á skipulagslýsingu Dalbrautarreits
Skipulagshönnuður frá Teiknistofu Gylfa Guðjónssonar kynnir lýsingu svæðisins. - Matarhlé
Gestum er boðið uppá súpu og brauð. - Kynning á skipulagslýsingu Sementsreits
Skipulagshönnuður frá ASK arkitektum kynnir lýsingu svæðisins. - Umræður og fyrirspurnir.Skráning fer fram á vef Akraneskaupstaðar: