Sigrún Ósk fékk Edduverðlaunin fyrir Leitina að upprunanum

„Ég er vandræðalega ánægð með þessi Edduverðlaun! Takk fyrir góðar kveðjur elsku vinir,“ skrifar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir á fésbókarsíðu sína. Sigrún Ósk fékk Edduverðlaunin í gær ásamt samstarfsfólki sínu fyrir þættina Leitin að upprunanum sem sýndir voru á Stöð 2.

Frétta- eða viðtalsþátt­ur árs­ins

Leit­in að upp­run­an­um fékk Edduverðlaunin sem besti frétta – eða viðtalsþáttur ársins 2016. Við hér á skagafrettir.is óskum Skagakonunni Sigrúnu Ósk til hamingju með viðurkenninguna.

Edduverðlaunin:

Kvik­mynd árs­ins

Hjarta­steinn – fram­leidd af Join Moti­on Pict­ur­es

Leik­stjórn árs­ins

Guðmund­ur Arn­ar Guðmunds­son fyr­ir Hjarta­stein

Hand­rit árs­ins

Guðmund­ur Arn­ar Guðmunds­son fyr­ir Hjarta­stein

Leik­ari árs­ins í aðal­hlut­verki

Blær Hinriks­son fyr­ir Hjarta­stein

Leik­kona árs­ins í aðal­hlut­verki

Hera Hilm­ars­dótt­ir fyr­ir Eiðinn

Leik­ari árs­ins í auka­hlut­verki

Gísli Örn Garðars­son fyr­ir Eiðinn

Leik­kona árs­ins í auka­hlut­verki

Nína Dögg Fil­ipp­us­dótt­ir fyr­ir Hjarta­stein

Heim­ild­ar­mynd árs­ins

Jök­ull­inn log­ar – fram­leidd af Purk­ur og Klipp Producti­ons

Stutt­mynd árs­ins

Ung­ar – fram­leidd af Askja Films

Sjón­varps­maður árs­ins

Helgi Selj­an í Kast­ljósi

Skemmtiþátt­ur árs­ins

Orðbragð – fram­leidd­ur af RÚV

Menn­ing­arþátt­ur árs­ins

Með okk­ar aug­um – fram­leidd­ur af Sagafilm

Frétta- eða viðtalsþátt­ur árs­ins

Leit­in að upp­run­an­um – fram­leidd­ur af Stöð 2

Barna- og ung­linga­efni árs­ins

Ævar vís­indamaður – fram­leitt af RÚV

Lífs­stílsþátt­ur árs­ins

Ræt­ur – fram­leidd­ur af RÚV

Leikið sjón­varps­efni árs­ins

Ligeglad – fram­leitt af Film­us

Sjón­varps­efni árs­ins

Ófærð

Tónlist árs­ins

Hild­ur Guðna­dótt­ir fyr­ir Eiðinn

Hljóð árs­ins

Huld­ar Freyr Arn­ar­son fyr­ir Eiðinn

Leik­mynd árs­ins

Hulda Helga­dótt­ir fyr­ir Hjarta­stein

Bún­ing­ar árs­ins

Helga Rós V. Hannam fyr­ir Hjarta­stein

Kvik­mynda­taka árs­ins

Sturla Brand­th Grøv­len fyr­ir Hjarta­stein

Gervi árs­ins

Ragna Foss­berg og Heim­ir Sverris­son fyr­ir Eiðinn

Klipp­ing árs­ins

Anne Østerud og Jan­us Bil­l­eskov Jan­sen fyr­ir Hjarta­stein

Brell­ur árs­ins

Pét­ur Karls­son og Daði Ein­ars­son fyr­ir Eiðinn

Heiður­sverðlaun

Gunn­ar H. Bald­urs­son