Fjör og spenna í Skólahreystinu – „Brekkó“ líklegt til þess að komast áfram

Brekkubæjarskóli og Grundaskóli kepptu í Skólahreysti í gær en keppnin fór fram í Mýrinni í Garðabæ. Krakkarnir stóðu sig vel og endaði Brekkubæjarskóli í öðru sæti, hálfu stigi á eftir sigurliðinu, en Grundaskóli endaði í sjötta sæti. Grunnskólar af Vesturlandi og Vestfjörðum tóku átt í keppninni í gær og var mikið fjör á áhorfendabekkjunum.

Lið Brekkubæjarskóla er líklegt til þess að keppa til úrslita í Skólahreysti en sýnt verður frá keppninni á RÚV. Stigahæsta liðið í öðru sæti fær tækifæri í úrslitakeppninni. 

Við óskum liði Brekkubæjarskóla til hamingju með árangurinn og erum sannfærð um að lið Grundaskóla kemur sterkt til leiks að ári í næstu keppni.

IMG_8215 IMG_8209 IMG_8207 IMG_8200 IMG_8197 IMG_8190 IMG_8179 IMG_8152 IMG_8138 IMG_8132 IMG_8116 IMG_8103 IMG_8079 IMG_8077 IMG_8073 IMG_8069 IMG_8064 IMG_8061 IMG_8049 IMG_8021 IMG_8016 IMG_8009 IMG_8007 IMG_8006 IMG_8004 IMG_8002 IMG_8000 IMG_7987 IMG_7985 IMG_7974 IMG_7964 IMG_7957 IMG_7950 IMG_7935 IMG_7921 IMG_7919 IMG_7915 IMG_7911 IMG_7905 IMG_7904 IMG_7898 IMG_7896 IMG_7887 IMG_7885 IMG_7883 IMG_7881 IMG_7854 IMG_7852