Keltnesk arfleið í aðalhlutverki í Görðum

Í tilefni af Írskum vetrardögum á Akranesi stendur Byggðasafnið í Görðum fyrir sýningunni Keltnesk arfleifð á Vesturlandi.

Á sýningunni er m.a. fjallað um hverjir keltarnir voru, ástæður þess að þeir flúðu og námu land á Íslandi, keltneska kristni, keltneska menningararfleið, Donald Trump og margt, margt fleira.

Sýningin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Vesturlands og verður a.m.k. opin út maí. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá opnun sýningarinnar.

17436318_10155047486119178_2220229616242522147_o 17436143_10155047485954178_1956177933202805773_o 17389228_10155047485704178_8444642204946025659_o 17390642_10155047486389178_8892264954489968153_o 17389082_10155047485699178_8583948762779842985_o 17388767_10155047486199178_4241807220939351397_o 17358970_10155047485694178_1067793407237271503_o 17358646_10155047485969178_7855701197015437129_o 17311266_10155047486169178_8266082811613409741_o 17349660_10155047485979178_5148024084414080082_o