Það er mikið um að vera í báðum grunnskólum Akraneskaupstaðar þessa dagana. Árshátíðarsýningar standa þar yfir þar sem nemendur sýna fyrir fullu húsi dag eftir dag.
Hér má sjá brot úr sýningunni í Grundaskóla og er ljóst að þar eru á ferð efnilegir listamenn – enginn vafi á því.
![](https://skagafrettir.is/wp-content/uploads/2017/04/Screen-Shot-2017-04-06-at-11.41.53-AM-1132x670.png)