Það er mikið um að vera í báðum grunnskólum Akraneskaupstaðar þessa dagana. Árshátíðarsýningar standa þar yfir þar sem nemendur sýna fyrir fullu húsi dag eftir dag.
Hér má sjá brot úr sýningunni í Grundaskóla og er ljóst að þar eru á ferð efnilegir listamenn – enginn vafi á því.