Það er mikið stuð og góð stemning á Norðurálsmótinu á Akranesi sem fram fer þessa stundina. Keppendur hafa sýnt allar sínar bestu hliðar eins og sjá má í þessu skemmtilega myndbandi sem Ísak Máni og Sindri Þór gerðu í gær.
SkagaTV: Skemmtileg samantekt frá Norðurálsmótinu
By
skagafrettir