Leikmenn ÍA úr 3. flokki karla í knattspyrnu voru sigursælir á alþjóðlegu móti, Barcelon Cup, sem fram fór í Salou rétt utan við stórborgina Barcelona.
Alls var ÍA með tvö lið í þessari keppni en á þriðja tug leikmanna skipuðu liðin.
ÍA 01 liðið stóð uppi sem sigurvegari eftir að hafa mætt liði Fram/Skallagríms í úrslitaleik. ÍA 02 endaði í þriðja sæti.
Hér má sjá úrslit úr leikjum ÍA 01:
Hér má sjá úrslit úr leikjum ÍA 02:
Ísak Örn Elvarsson var valinn besti leikmaður mótsins.
Marvin Darri Steinarsson var valinn besti markvörðurinn.