Rúmlega 30 manna hópur frá KSÍ hefur dvalið hér á Akranesi við æfingar. Um er að ræða úrtakshóp leikmanna sem eru fæddar árið 2002 og eru þrír leikmenn frá ÍA í þessum hóp. Erla Karitas Jóhannesdóttir, Sigrún Eva Sigurðardóttir og Selma Dögg Þorsteinsdóttir.
Dean Martin stýrir þessum úrtakshóp líkt hann gerði hér fyrr í sumar þegar drengir fæddir árið 2002 voru í samskonar æfingabúðum hér á Akranesi. Fyrirtækið Stay Akranes sér um gistingu fyrir hópinn á heimavist FVA og þar hefja stelpurnar daginn með kraftmiklum morgunmat áður en þær fara á æfingasvæði ÍA við Jaðarsbakka.
Hér er myndasyrpa frá morgunæfingu 11. ágúst.
Hópurinn er þannig skipaður.
Cecilía Rán Rúnarsdóttir Afturelding
Eydís Helgadóttir Breiðablik
Hugrún Helgadóttir Breiðablik
Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz Breiðablik
Ísabella Arnarsdóttir Breiðablik
Hildur María Jónasdótir Breiðablik
Valgerður Ósk Valsdottir FH
Ída Marín Hermannsdóttir Fylkir
Anja Ísis Brown Grótta
valgerður Lilja Arnardóttir HK
María Lena Ásgeirsdóttir HK
Sigrún Eva Sigurðardóttir ÍA
Erla Karitas Jóhannesdóttir ÍA
Selma Dögg Þorsteinsdóttir ÍA
Harpa Valey Gylfadóttir ÍBV
Linda Björk Brynjarsdóttir ÍBV
Clara Sigurðardóttir ÍBV
Margrét Edda Lian Bjarnadóttir KR
Kristín Erla Ó. Johnson KR
Emilia Ingvardóttir KR
Ísabella Sara Halldórsdóttir Selfoss
Birta Georgsdóttir Stjarnan
Ragna Guðrún Guðmundsdóttir Valur R.
Auður Sveinbjörnsdóttir Valur R.
Anna Hedda Björnsdóttir Haaker Valur R.
Birgitta Sól Vilbergsdóttir Víkingur Ó.
Daðey Ásta Hálfdánsdóttir Víkingur R.
Arna Eiríksdóttir Víkingur R.
Ísafold Þórhallsdóttir Víkingur R.
Elfa Mjöll Jónsdóttir Völsungur
Berglind Halla Þórðardóttir Þór