Sjónvarpsstöðin ÍA TV fer vel af stað á sínu fyrsta starfsári. Markasyrpa ÍA TV úr leikjum í 1. deild kvenna segir allt sem segja þarf um þessa frábæru þjónustu sem sjálfboðaliðar vinna í frístundum. Hér fyrir neðan má sjá nánast öll mörkin sem kvennalið ÍA skoraði í 1. deildinni í sumar á heimavelli. Vel gert ÍA TV.
ÍA TV: Markasyrpa frá leikjum kvennaliðs ÍA
By
skagafrettir