Hvert ertu að fara? – Taktu þátt í könnun um ferðamynstur Skagamanna

Um þessar stundir fer fram könnun á vef Akraneskaupstaðar þar sem markmiðið er að kortleggja ferðamynstur íbúa Akraness. Verkefnið er styrkt af Vegagerðinni og unnið í samráði við Samgönguráðuneytið.

Nánari upplýsingar um verkefnið á akranes.is en hægt er að taka þátt með því að smella hér.