Vinstrihreyfingin – grænt framboð er með mest fylgi í Norðvesturkjördæmi samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var af 365 miðlum. Þetta kom fram í kosningaþætti Stöðvar 2. Þátturinn er í heild sinni hér fyrir neðan.
VG með mest fylgi í NV-kjördæmi – hvaða flokkur fær þitt atkvæði?
By
skagafrettir