Kjörinu á íþróttamanni Akraness 2017 verður lýst þann 6. janúar 2018. Eftirtaldir koma til greina í kjörinu í ár en alls eru 16 tilnefndir af aðildarfélögum Íþróttabandalags Akraness.
Á vef Akraneskaupstaðar geta íbúar Akraness tekið þátt í kjörinu og með því að smella hér þá getur þú tekið þátt:
Badmintonmaður ársins: Brynjar Már Ellertsson
Fimleikamaður ársins: Valdís Eva Ingadóttir
Hestaíþróttamaður ársins: Jakob Svavar Sigurðsson
Hnefaleikamaður ársins: Bjarni Þór Benediktsson
Karatemaður ársins: Kristrún Bára Guðjónsdóttir
Kylfingur ársins: Valdís Þóra Jónsdóttir
Keilumaður ársins: Guðmundur Sigurðsson
Klifrari ársins: Brimrún Eir Óðinsdóttir
Knattspyrnukona ársins: Bergdís Fanney Einarsdóttir
Knattspyrnumaður ársins: Arnar Már Guðjónsson
Kraftlyftingamaður ársins: Einar Örn Guðnason
Körfuknattleiksmaður ársins: Jón Orri Kristjánsson
Skotmaður ársins: Stefán Gísli Örlygsson
Sundmaður ársins: Ágúst Júlíusson
Vélhjólaíþróttamaður ársins: Þorbjörn Heiðar Heiðarsson
Þjótur, íþróttamaður: Guðmundur Örn Björnsson
Íþróttamenn Akraness frá upphafi:
2016: Valdís Þóra Jónsdóttir, (5) golf (9).
2015: Ágúst Júlíusson, (2) sund (21)
2014: Ágúst Júlíusson, (1) sund (20).
2013: Jakob Svavar Sigurðsson, (1) hestamennska (1).
2012: Inga Elín Cryer, (2) sund (19).
2011: Inga Elín Cryer, (1) sund (18).
2010: Valdís Þóra Jónsdóttir, (4) golf (8).
2009: Valdís Þóra Jónsdóttir, (3)golf (7).
2008: Valdís Þóra Jónsdóttir, (2) golf (6).
2007: Valdís Þóra Jónsdóttir, (1) golf (5).
2006: Eydís Líndal Finnbogadóttir, (1) karate.
2005: Pálmi Haraldsson, (1 knattspyrna (10).
2004: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, (6)sund (17).
2003: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, (5) sund (16).
2002: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, (4) sund (15).
2001: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, (3) sund (14).
2000: Birgir Leifur Hafþórsson, (3) golf (4).
1999: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, (2) sund (13).
1998: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, (1) sund (12).
1997: Þórður Emil Ólafsson, (1) golf (3).
1996: Birgir Leifur Hafþórsson, (2) golf (2).
1995: Sigurður Jónsson, (2) knattspyrna (9).
1994: Sigursteinn Gíslason, (1) knattspyrna (8).
1993: Sigurður Jónsson, (1) knattspyrna (7).
1992: Birgir Leifur Hafþórsson, (1) golf (1).
1991: Ragnheiður Runólfsdóttir, (6) sund (11), (Íþróttamaður ársins á Íslandi).
1990: Ragnheiður Runólfsdóttir, (5) sund (10).
1989: Ragnheiður Runólfsdóttir, (4) sund (9).
1988: Ragnheiður Runólfsdóttir, (3) sund (8).
1987: Ólafur Þórðarson, (1) knattspyrna (6).
1986: Ragnheiður Runólfsdóttir, (2) sund (7).
1985: Ragnheiður Runólfsdóttir, (1) sund (6).
1984: Bjarni Sigurðsson, (1) knattspyrna (5).
1983: Sigurður Lárusson, (1) knattspyrna (4).
1982: Ingi Þór Jónsson, (2) sund (5).
1981: Ingólfur Gissurarson, (2) sund (4).
1980: Ingi Þór Jónsson, (1) sund (3).
1979: Ingólfur Gissurarson, (1) sund (2).
1978: Karl Þórðarson, (1) knattspyrna (3).
1977: Jóhannes Guðjónsson, (1) badminton (1) / knattspyrna (2).
1972: Guðjón Guðmundsson, (1) sund (1), (Íþróttamaður ársins á Íslandi).
1965: Ríkharður Jónsson, (1) knattspyrna (1).