Fréttir ársins 2017: Fanney Ýr í öðru sæti

Fanney Ýr Gunnlaugsdóttir breytti áherslum í lífi sínu fyrir rúmlega tveimur árum. Hún sagði þá sögu í viðtali við skagafrettir.is sem birt var á upphafsdögum skagafrettir.is. Viðtalið vakti mikla athygli og í öðru sæti yfir mest lesnu fréttir ársins 2017 á skagafrettir.is

http://localhost:8888/skagafrettir/2016/12/19/vel-gert-fanney-besta-akvordun-sem-eg-hef-tekid/