Við höldum áfram að telja niður mest lesnu fréttir ársins 2017 á skagafrettir.is. Opnun Krambúðarinnar vakti mikla athygli hjá Skagamönnum. Frétt þess efnis frá því í janúar 2017 er fjórða mest lesna frétt ársins. Tæplega 3000 smelltu á þessa frétt á sínum tíma.
http://localhost:8888/skagafrettir/2017/01/26/krambudin-opnar-a-akranesi-glaesilegt-utlit/