Myndasyrpa: Álfar, tröll og furðuverur

Álfar, tröll, drottningar, kóngar, jólasveinar og aðrar furðuverur voru áberandi á árlegri Þrettándabrennu sem fram fór í kvöld 6. janúar. Þar voru jólin kvödd með söng og brennu, og skemmtu Skagamenn sér vel eins og sjá má þessum myndum sem skagafrettir.is tók á Jaðarsbakka.

Það var samkeppni í flugeldasýningunni. Samkvæmt heimildum var pípulagningafyrirtækið Ylur með sérstaka sýningu á Háahnjúki rétt áður en sjálf flugeldasýningin hófst á Jaðarsbakka.

 

Það var samkeppni í flugeldasýningunni. Samkvæmt heimildum var pípulagningafyrirtækið Ylur með sérstaka sýningu á Háahnjúki rétt áður en sjálf flugeldasýningin hófst á Jaðarsbakka.

 

fur