Davíð Snorri Jónsson nýráðinn þjálfari U16 ára landsliðs Íslannds hefur valið þrjá leikmenn úr ÍA til þess að taka þátt í úrtaksæfingum. Alls eru 30 leikmenn í hópnum og fara æfingarnar fram í Kórnum í Kópavogi helgina 19.-21. janúar.
Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson, Ísak Örn Elvarsson og Oliver Stefánsson voru valdir í hópinn. Alls koma leikmenn úr 21 félagi og er ÍA með næst flesta leikmenn á eftir Breiðabliki sem er með 4 leikmenn. Þrír leikmenn eru einnig úr Fylki og HK.
Frá vinstri: Ísak Bergmann Jóhannesson, Ísak Örn Elvarsson og Oliver Stefánsson.
Leikmenn:
Arnór Gauti Jónsson, Afturelding.
Róbert Orri Þorkelsson, Afturelding
Danijel Dejan Djuric, Breiðablik
Gunnar Heimir Ólafsson, Breiðablik
Ólafur Guðmundsson, Breiðablik
Sindri Snær Vilhjálmsson, Breiðablik
Jóhann Þór Arnarsson, FH
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, Fjölnir
Steinar Bjarnason, Fram
Dagbjartur Axel Guðmundsson, Fylkir
Orri Hrafn Kjartansson, Fylkir
Ólafur Kristófer Helgason, Fylkir
Adam Ingi Benediktsson, HK
Aðalsteinn Einir Kristinsson, HK
Valgeir Valgeirsson, HK
Oliver Stefánsson, ÍA
Ísak Bergmann Jóhannesson, ÍA
Ísak Örn Elvarsson, ÍA
Róbert Andri Ómarsson, ÍR
Viktor Smári Elmarsson, KA
Helgi Bergmann Hermansson, Keflavík
Sebastian Karlsson, Keflavík
Valdimar Sævarsson, KR
Þorri Jökull Þorsteinsson, KR
Sigurður Óli Guðjónsson, Selfoss
Rúnar Ingólfsson, Stjarnan
Danny Tobar Valencia, Valur
Sigurður Dagsson, Valur
Guðmundur Arnar Svavarsson, Vestri
Bjartur Barkarson, Víkingur Ólafsvík
Elmar Þór Jónsson, Þór Akureyri
Baldur Hannes Stefánsson, Þróttur Reykjavík