Hverjir sóttu um starf forstöðumanns íþróttamannvirkja?

Alls bárust 17 umsóknir um starf forstöðumanns íþróttamannvirkja hjá Akranekaupstað. Umsóknarfrestur rann út þann 25. febrúar s.l. og stendur ráðningarferli yfir. Eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan eru margir þekktir einstaklingar úr bæjarlífinu á Akranesi á meðal umsækjenda. Hörður Kári Jóhannesson hefur gegnt þessu starfi á undanförnum árum.

Eftirfarandi aðilar sóttu um starfið:

Ágústa Rósa Andrésdóttir
Baldvin Bjarki Baldvinsson
Daisy Heimisdóttir
Ellert Baldur Magnússon
Eyrún Ída Guðjónsdóttir
Finnbogi Rafn Gudmundsson
Guðbjartur Máni Gíslason
Helena Rúnarsdóttir
Helgi Magnússon
Indriði Jósafatsson
Ingimar Elí Hlynsson
Magnús Gísli Sveinsson
Óli Þór Júlíusson
Pétur V. Georgsson
Ragnheiður Smáradóttir
Sturlaugur Sturlaugsson
Valdimar Leó Friðriksson