Oliver og Ísak Bergmann til Litháen með U16

Ísak Bergmann Jóhannesson og Oliver Stefánsson voru valdir í U16 ára landslið Íslands sem keppir a UEFA Development Tournament U16 karla. Davíð Snorri Jónasson er þjálfari liðsins og fara leikirnir fram í Gargzdai í Litháen dagana 2.-7. apríl. Þess má geta að Ísak og Oliver eru náfrændur en mæður þeirra eru systur, Jófríður og Magnea Guðlaugsdætur.

Leikmannahópurinn
Róbert Orri Þorkelsson, Afturelding
Ísak Bergmann Jóhannesson, ÍA
Danijel Dejan Djuric, Breiðablik
Davíð Snær Jóhannsson, Keflavík
Jóhann Þór Arnarsson, FH
Helgi Bergmann Hermannsson, Keflavík
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, Fjölnir
Valdimar Daði Sævarsson, KR
Mikael Egill Ellertsson, Fram
Jón Gísli Eyland Gíslason, Tindastóll
Orri Hrafn Kjartansson, Fylkir
Sigurður Dagsson, Valur
Ólafur Kristófer Helgason, Fylkir
Bjartur Bjarmi Barkarson, Víkingur Ó.
Valgeir Valgeirsson, HK
Elmar Þór Jónsson, Þór
Oliver Stefánsson, ÍA
Baldur Hannes Stefánsson, Þróttur

Leikjaplan Íslands: 
Ísland – Eistland 3. apríl
Ísland – Litháen 5. apríl
Ísland – Búlgaría 7. apríl