Myndasyrpa – Smellur slær í gær í Bíóhöllinni

Söngleikurinn Smellur hefur vakið mikla athygli. Verkefnið er unnið af nemendum Grundaskóla og höfundarnir eru þeir Flosi Einarsson, Gunnar Sturla Hervarsson og Einar Viðarsson. Uppselt hefur verið á allar sýningar fram til þessa í Bíóhöllinni. Næstu sýningar eru á föstudag og sunnudag, og fer þeim ört fækkandi.

Hér má sjá myndasyrpu frá sýningunni sem fram fór 3. maí. Myndirnar eru einnig á fésbókarsíðu Skagafrétta.