Fjölmörg spennandi störf laus til umsóknar hjá Akraneskaupstað

Fjölmörg spennandi störf eru nú laus til umsóknar hjá Akraneskaupstað. Störfin eru fjölbreytt, sum til skemmri tíma og önnur til lengri tíma. Hér fyrir neðan eru störfin sem enn á eftir að ráða í.

Þar má nefna verkefnastjóra fyrir barnastarf í Þorpinu, kennara í Grundaskóla og Brekkubæjarskíla, tónlistarkennara í Tónlistaskólann, leikskólakennara í Akrasel, Teigasel og Vallarsel, sumarafleysingar í íþróttamiðstöðina við Jaðarsbakka svo eitthvað sé nefnt.

Smelltu á viðkomandi myndir hér fyrir neðan fyrir nánari upplýsingar.