Fjölmörg spennandi störf eru nú laus til umsóknar hjá Akraneskaupstað. Störfin eru fjölbreytt, sum til skemmri tíma og önnur til lengri tíma. Hér fyrir neðan eru störfin sem enn á eftir að ráða í.
Þar má nefna verkefnastjóra fyrir barnastarf í Þorpinu, kennara í Grundaskóla og Brekkubæjarskíla, tónlistarkennara í Tónlistaskólann, leikskólakennara í Akrasel, Teigasel og Vallarsel, sumarafleysingar í íþróttamiðstöðina við Jaðarsbakka svo eitthvað sé nefnt.
Smelltu á viðkomandi myndir hér fyrir neðan fyrir nánari upplýsingar.