#9 ı Björn Bergmann verður nr. 9 á HM í Rússlandi

Skagamaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson verður með númerið 9 á bakinu á landsliðstreyjunni á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í sumar.

Í dag var greint frá því hvaða númer leikmenn Íslands verða með á treyjunum á HM í Rússlandi.

Markmenn
1 – Hannes Þór Halldórsson
12 – Frederik Schram
13 – Rúnar Alex Rúnarsson

Varnarmenn

2 – Birkir Már Sævarsson
3 – Samúel Kári Friðjónsson
5 – Sverrir Ingi Ingason
6 – Ragnar Sigurðsson
14 – Kári Árnason
15 – Hólmar Örn Eyjólfsson
18 – Hörður Björgvin Magnússon
23 – Ari Freyr Skúlason

Auglýsing



Miðjumenn

7 – Jóhann Berg Guðmundsson
8 – Birkir Bjarnason
10 – Gylfi Þór Sigurðsson
16 – Ólafur Ingi Skúlason
17- Aron Einar Gunnarsson
19 – Rúrik Gíslason
20 – Emil Hallfreðsson
21 – Arnór Ingvi Traustason

Sóknarmenn

4 – Albert Guðmundsson
9 – Björn Bergmann Sigurðarson
11 – Alfreð Finnbogason
22 – Jón Daði Böðvarsson

Auglýsing