Kvennalið ÍA er úr leik í Mjólkurbikarkeppni KSÍ eftir 2-0 tap á heimavelli í dag. Leikurinn var í 16-liða úrslitum keppninnar. Staðan var 0-0 í hálfleik en í þeim síðari skoruðu gestirnir úr Keflavík tvívegis.
Liðunum er spáð góðu gengi í Inkasso-deildinni á þessari leiktíð sem er næst efsta deild Íslandsmótsins.
Bikardraumurinn er því úti hjá kvennaliði ÍA að þessu sinni. Hér fyriur neðan eru myndir sem Skagafréttir tóku í veðurblíðunni á Norðurálsvelli í dag.
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing