Sævar Freyr áfram bæjarstjóri hjá nýjum meirihluta

Samfylkingin og Framsókn og frjálsir á Akranesi hafa gengið frá málefnasamningi um myndum nýs meirihluta.

Sævar Freyr Þráinsson verður áfram bæjarstjóri. Þetta kemur fram á RÚV.

Málefnasamningur nýja meirhlutans verður borinn upp á félagsfundum beggja framboða í kvöld.

http://localhost:8888/skagafrettir/2018/05/28/samfylking-i-vidraedum-vid-framsokn-og-frjalsa-um-myndun-meirihluta/

http://localhost:8888/skagafrettir/2018/05/27/lokatolur-fra-akranesi-meirihlutinn-fell-og-thrir-flokkar-fengu-fulltrua/