Bergdís Fanney tryggði Íslandi sigur gegn Póllandi

Bergdís Fanney Einarsdóttir leikmaður ÍA skoraði eina mark Íslands í 1-0 sigri liðsins gegn Póllandi.

Bergdís er í U19 ára landsliði Íslands sem leikur í milliriðli EM 2018.

Bergdís Fanney er nr. 6 á þessari liðsmynd:

Þessi riðill fer fram í Póllandi. Markið sem Bergdís Fanney skoraði kom á 19. mínútu. Á morgun, föstudag, leikur Ísland gegn Noregi.

 

http://localhost:8888/skagafrettir/2017/03/05/landslidskonan-bergdis-spilar-a-gitar-og-elskar-fotbolta/

Auglýsing 

http://localhost:8888/skagafrettir/2018/01/02/knattspyrnukona-arsins-bergdis-fanney-einarsdottir/

Auglýsing