ÍA og Magni frá Grenivík mættust í Inkasso-deild karla í knattspyrnu á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld.
Skagamenn höfðu mikla yfirburði og sigruðu 5-0.
Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan á ÍA-TV.
Hér fyrir neðan má sjá myndasyrpu frá leiknum sem skagafrettir.is tóku í veðurblíðunni í kvöld.