Tíu umsóknir bárust um starf skólastjóra tónlistaskólans á Akranesi

Alls bárust 10 umsóknir um starf skólastjóra tónlistarskólans á Akranesi.

Ein umsóknin er frá þremur einstaklingum sem vilja taka að sér þetta starf sem teymi.

Ráðningarferlið stendur yfir segir í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Eftirfarandi aðilar sóttu um starfið:

Daníel Arason

Guðbjörg Leifsdóttir

Guðrún Sigríður Birgisdóttir

Heiðrún Hámundardóttir, Elfa Margrét Ingvadóttir og Kristín Sigurgeirsdóttir (teymi)

Jónína Erna Arnardóttir

Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir

Ragnar Jónsson

Selma Guðmundsdóttir

Sveinn Sigurbjörnsson

Vigdís Klara Aradóttir

Auglýsing