Mögnuð ábreiða frá Sveinbirni Hafsteins

Skagamaðurinn Sveinbjörn Hafsteinsson heldur uppteknum hætti á veraldarvefnum þar sem hann sendir frá sér skemmtilegar ábreiður af lögum sem margir kannast við.

Sveinbjörn fjölhæfur með eindæmum eins og sést í þessu myndbandi þar sem hann syngur hið þekkta lag, Fake Plastic Trees, með ensku hljómsveitinni Radiohead.

Auglýsing