Valdís og Stefán klúbbmeistarar Leynis 2018

Kylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Stefán Orri Ólafsson eru klúbbmeistarar Golfklúbbsins Leynis 2018.

Meistaramótinu lauk s.l. laugardag en keppendur voru rúmlega 100 og var keppt í mörgum aldursflokkum hjá báðum kynjum.

Vallaraðstæður voru erfiðar á köflum þar sem veðrið sýndi allar sínar hliðar með einum eða öðrum hætti meðan á mótinu stóð og fengu kylfingar að njóta rigningu, vinds og sólar.

Helstu úrslit eru hér fyrir neðan ásamt myndum af verðlaunahöfum á meistaramóti Leynis 2018.

 

Meistaraflokkur karla

1. Stefán Orri Ólafsson 304 högg
2. Þórður Emil Ólafsson 307 högg
3. Björn Viktor Viktorsson 313 högg

 


Meistaraflokkur kvenna
1.Valdís Þóra Jónsdóttir 286 högg
2. Hulda Birna Baldursdóttir 371 högg

 


1. flokkur karla

1. Búi Örlygsson 327 högg
2. Ingi Fannar Eiríksson 328 högg
3. Bjarki Georgsson 331 högg


2. flokkur karla

1. Davíð Örn Gunnarsson 337 högg

2. Trausti Freyr Jónsson 345 högg

3. Gunnar Davíð Einarsson 347 högg

2. flokkur kvenna

1. Bára Valdís Ármannsdóttir 359 högg
2.  Elísabet Valdimarsdóttir 387 högg
3. Berglind Helga Jóhannsdóttir 440 högg

3. flokkur karla

1. Jón Vilhelm Ákason 370 högg
2. Þröstur Vihjálmsson 382 högg (sigraði eftir bráðabana)
3. Júlíus Pétur Ingólfsson 382 högg

3. flokkur kvenna

1.Klara Kristsvinsdóttir 311 högg
2. Inga Hrönn Óttarsdóttir 355 högg
3. Ólöf Agnarsdóttir 361 högg

4. flokkur karla

1. Kristleifur S Brandsson 468 högg
2. Örn Arnarsson 469 högg
3.Einar Brandsson 473 högg

50 ára karlar

1. Björn Bergmann Þórhallsson 247 högg
2. Sigurður Grétar Davíðsson 285 högg (sigraði eftir bráðabana)
3. Tryggvi Bjarnason 285 högg

 

50 ára konur

1. Svala Óskarsdóttir 246 högg
2. Rakel Kristjánsdóttir 303 högg
3. Hrafnhildur Geirsdóttir 323 högg

 


        

65 ára karlar

1. Jón Alfreðsson 250 högg
2. Jón Ármann Einarsson 269 högg
3. Þórður Elíasson 270 högg

http://localhost:8888/skagafrettir/2018/07/11/golfstjarna-skagans-afhenti-verdlaun-a-meistaramoti-yngri-kylfinga/

Auglýsing