„Ég hleypt til styrktar Ljóssins sem er endurhæfingar og stuðningsmiðstöð fyrir fyrir fólk sem tekur slaginn við krabbamein – það fólk eru hetjur í mínum augum. Einnig er þetta hlaup til þess að sanna að allir geta hlaupið, meira að segja eðal skyrhausar – áfram gakk,“ segir Gísli Þór Gíslason, sem oftar en ekki er kallur „The Fridge“ eða Ísskápurinn, ætlar sér stóra hluti í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fer um næstu helgi.
Gísli Þór hefur nú þegar náð fyrsta takmarkinu sem var 50.000 kr.
Gísli Þór hefur sett sér nýtt markmið sem er 100.000 kr. og ef það tekst mun hann hlaupa í lendarskýlu með hlébarðamynstri. Miðað við stöðuna á söfnunarsíðu Gísla Þórs þá er ljóst að hann hleypur hann á lendarskýlunni í Reykjavíkurmaraþoninu.
Smelltu hér til þess að styðja við bakið á Gísla
Auglýsing