Sögur frá Akranesi koma víða við á samfélagsmiðlum á borð við Instagram.
Hér má sjá brot af því sem hægt er að finna á vefnum þar sem myllumerkið #akranes er notað.
Eins og sjá má er margt sem vekur áhuga þeirra sem heimsækja Akranes og einnig hjá íbúum bæjarins.