Bergdís Fanney Einarsdóttir, leikmaður ÍA, er í landsliðshóp Íslands sem mætir Noregi og Svíþjóð í lok ágúst. Þetta verkefni bætist því í reynslubankann hjá Bergdísi sem hefur tekið þátt í mörgum landsliðsverkefnum yngri landsliða Íslands á undanförnum misserum.
Um er að ræða vináttuleiki hjá U19 ára landsliði kvenna.
Skagamaðurinn Þórður Þórðarson er þjálfari liðsins. Leikirnir fara fram 29. og 31. ágúst.
Hópurinn
Eva Rut Ásþórsdóttir | Afturelding
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik
Aníta Dögg Guðmundsdóttir | FH
Guðný Árnadóttir | FH
Helena Ósk Hálfdánardóttir | FH
Karólína Jack | HK/Víkingur
Bergdís Fanney Einarsdóttir | ÍA
Sveindís Jane Jónsdóttir | Keflavík
Katla María Þórðardóttir | Keflavík
Íris Una Þórðardóttir | Keflavík
Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving | Valur
Eygló Þorsteinsdóttir | Valur
Hlín Eiríksdóttir | Valur
Stefanía Ragnarsdóttir | Valur
Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R.
Hulda Björg Hannesdóttir | Þór/KA
Auglýsing