Bergdís Fanney í U-19 ára landsliðinu á EM í Armeníu

Skagakonan Bergdís Fanney Einarsdóttir er í U-19 ára landsliði Íslands sem mætir Wales á þriðjudaginn í undankeppni EM.

Leikurinn fer fram í Armeníu og hefst kl. 13.00 að íslenskum tíma.

Í riðlinum eru einnig Belgía og Armenía.

Hópurinn

Eva Rut Ásþórsdóttir | Afturelding
Íris Una Þórðardóttir | Keflavík
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik
Katla María Þórðardóttir | Keflavík
Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik
Sveindís Jane Jónsdóttir | Keflavík
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik
Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen | Breiðablik
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving | Valur
Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik
Hlín Eiríksdóttir | Valur
Aníta Dögg Guðmundsdóttir | FH
Stefanía Ragnarsdóttir | Valur
Karólína Jack | HK/Víkingur
Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R
Bergdís Fanney Einarsdóttir | ÍA
Hulda Björg Hannesdóttir | Þór/KA

Auglýsing