Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson og Oliver Stefánsson eru í U17 ára landsliðshóp Íslands sem keppir í undankeppni Evrópumótsins.
Leikið verður í Bosníu og Hersegóvínu. Íslenska liðið heldur utan 7. október n.k.
Mikael Egill Ellertsson | SPAL
Bjartur Bjarmi Barkarson | Víkingur Ó.
Róbert Orri Þorkelsson | Afturelding
Valgeir Valgeirsson | HK
Andri Fannar Baldursson | Breiðablik
Ísak Bergmann Jóhannesson | ÍA
Danijel Dejan Djuric | Breiðablik
Oliver Stefánsson | ÍA
Kristall Máni Ingason | FC Kaupmannahöfn
Helgi Bergmann Hermannsson | Keflavík
Baldur Logi Guðlaugsson | FH
Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson | Fjölnir
Jón Gísli Eyland Gíslason | Tindastóll
Orri Hrafn Kjartansson | Heerenveen
Elmar Þór Jónsson | Þór
Ólafur Kristófer Helgason | Fylkir
Baldur Hannes Stefánsson | Þróttur
Auglýsing