SkagaTV: Svona er staðan á Sementsreitnum

Niðurrif á Sementsreitnum gengur samkvæmt áætlun. Á hverjum degi breytist ásýndin á þessu svæði og það styttist í að verkefninu ljúki.

Michal Mogila (Miciur), sem er búsettur á Akranesi og starfar hjá Skaginn 3X flaug drónanum yfir svæðið um s.l. helgi í blíðviðrinu á Skaganum.

Myndbandið segir allt sem segja þarf. Við fengum góðfúslegt leyfi hjá Miciur að birta þetta myndband.

AuglýsingAuglýsing