Kynning:
„Svartur föstudagur“ er tiltölulega nýr af nálinni hér á landi en bæði dagurinn eða hugtakið eiga sér öllu lengri sögu.
Samkvæmt heimildum Skagafrétta má rekja hugtakið til austurstrandar Bandaríkjanna á sjöunda áratug síðustu aldar.
Allt tengist þetta „Þakkargjörðarhátíðinni“ sem fram fer árlega í Bandaríkjunum, fjórða fimmtudag í nóvember.
Hér með lýkur söguskýringunni……
Hér á Akranesi verður sannkallaður „föstudagur til fjár“ þann 23. nóvember.
„Black Friday“ í Versluninni Nínu og er 15% afsláttur af öllum vörum.